Svöng börn um vída veröld!

Svöng börn um vída veröld skipta mig máli. Börn á Grćnlandi skipta mig líka máli og vid ćttum stundum ad kíkja í Nordur átt ,en ekki einblýna einungis í sudur átt. Börn geta búid vid hrikalegar adstćdur án thess ad styrjöld ríki í landinu. Sumstadar á Grćnlandi búa börn vid slćman adbúnad og mikla einangrun vegna adstćdna foreldranna.
mbl.is Fátćkt og hungur á Grćnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er Söguleg skylda íslendinga ađ hjálpa Grćnlendingum 

Strax

og viđ getum veitt  allan ađstođ sem mögulega ţarf strax ekki bara matarađstođ

veitum ţeim  okkar ţekkingu og reynslu.

Ţađ eflir bara tengslin milli Íslands og Gćnlands

matarskortur á ekki ađ ţekkjast á Grćnlandi 

Fólk ţarf ađ fara opna augun fyrir hinu augljósu vandamál sem eru nćr okkur 

Sigurlaugur Jónsson (IP-tala skráđ) 17.1.2009 kl. 01:27

2 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Getur verid ad áhugi sé fyrir hendi ad láta verkin tala? Vćri gaman ad heyra í fólki sem vill hjálpa Grćnlenskum börnum í einhverri mynd.  Grćnlendingar eru elskulegt fólk -en hafa farid illa á undanförnum árum vegna drykkju og utanadkomandi thátta sem hafa haft mikil áhrif á veidimanathjódfélagid.

Birna Guđmundsdóttir, 17.1.2009 kl. 05:07

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Okkur ber siđferđisleg skylda til ađ beina athyglinni á alla ţá stađi í heiminum ţar sem börnum líđur illa og ţá auđvitađ til Grćnlands líka.

Skelfilegt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.1.2009 kl. 14:21

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Okkur ber skilda ad gera eithvad í tessum málum.Tad er merkjilegt ad vid heyrum ekki neitt um adstod til teirra á Grćnlandi.

Kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 09:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband