Loksins !

Loksins fer ég ad geta lifad edlilegu lífi - held  ég. Losna vid gifsid af hćgri hendinni á mánudaginn. Ćtti ad geta pikkad edlilega á tölvuna og borad í nefid med hćgri hendinni eftir heimsókn til lćknisinsWink. Puttinn á vinstri hendinni er allur ad komast í edlilegt horf, enda einungis minnsti puttinn sem brotnadi. Hćgri hendin fór verr út úr thessu frjálsa falli og brotnadi á tveimur stödum. Fyrsta brot uppgötvadist eftir tvo daga - enda bara oggulítid og sćtt bein vid thumalffingur sem brotnadi. Eftir gifs í 10 daga kom svo í ljós ad eitthvad var ekki eins og thad átti ad vera. Doksi spurdi mig hvort ég vćri virkilega med svona mikinn sársauka thegar hann teygdi og togadi hendina í allar áttir- ég játadi thví. Ókei á studli  1-10 -hvar liggur sárasaukinn, spurdi Doktorinn. Ég leit á hann og svaradi- "lemja lćkninn"  Hann horfdi á mig og sendi mig í myndatöku med theim ordum ad sennilega vćri ekki allt eins og thad ćtti ad vera. Eftir mynatökuna kom í ljós ad úlnlidurinn var brotinn thverrt yfir og ekkert skrýtid ad ég vćri med verki. Gips var sett á aftur og núna á mánudaginn eru lidnar 3 vikur. Ekkert smá fúlt ad enda svona og vinnuveitandinn minn er enn fúlli en ég. Búinn ad reka mig einu sinni, en eftir samtal vid einhverja yfirstýru  á ég ad mćta á fund á thridjudaginn og rćda vid mig hvenćr (eda hvort)ég get komid til baka -ef thad er innan skynsamlegra marka fć ég kannski ad halda vinnunni!  Furdulegur skilningur hjá mínum vinnuveitanda -enda ríkisrekid sjúkrahús! Madur hefdi haldid ad madur mćtti meiri skilningi á thannig stad- en svo er greinilega ekki. Út med sjúklinga!!! Nú er bara ad vona ad doktorinn sem ég heimsćki á mánudeginn sé skynsamur madur, ad mati míns vinnuveitanda. Nú ef ekki ,thá er ég atvinnulaus.  Veit sem er ad ég fer ekki ad vinna daginn eftir ad gifsid er fjarlćgt. Ég er svona farin ad skilja ad ég fái enga gullmedalíu fyrir ad mćta of snemma í vinnuna.  En mikid svakalega er ég ordin leid á ad vera svona handlama og vissulega verd ég manna kátust, ad komast í vinnu aftur.  Lćknirinn taladi um midjan febrúar- vona ad thad standist. Get lofad ykkur thví ad ég hef ekki notid thess ad vera heima hangandi- sakna vinnunnar. Fyllist andlegri kreppu ad geta ekki verid í vinnu og gert thá hluti sem mig langar til. Sennilega er allt í lagi ad brjóta eina hendi. en tvćr finnst mér tooooo much!

Er ad kíkja til Íslands  á midvikudaginn og ćtla í líkamlega og andlega endurhćfingu í einhverri sundlauginni.  Hitta allt skemmtilega fólkid sem á Klakanum býr og fá mér pylsu med öllu um midja nótt í Ártúnsbrekkunni- lífid verdur bara dásamlegtLoL   Ekki er ferdafélaginn af verri endanum, 6ára sonur minn fćr ad koma med og upplifa Ísland um hávetur- spennandi ad sjá hann upplifa í ofsarok og skafrenning!!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Vá hvađ ţú hefur fariđ ílla út úr ţessu Birna tala nú ekki um ef ţú svo missir djobbiđ ađ auki, ţú ţarft nćstum ađ fá áfallahjálp. Vonandi lítur ţetta vel út ţegar gifsiđ verđur tekiđ og flott hjá ţér ađ koma á klakann í afslöppun. Get af eigin reynslu ráđlagt ţér ef ţú vill gott nudd í sundlaugunum mćlt međ Salalauginni í Kópavogi ţar eru allir stútar nćstum nýir og kraftmiklir. Gangi ţér sem best og vonandi fer ţetta vel međ djobbiđ

Gylfi Björgvinsson, 18.1.2009 kl. 11:28

2 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Kćrar thakkir Gylfi ,fyrir gódar óskir- veitir víst ekki af í minni  hundfúlu adstödu.  Áfallahjálp- ćtli nokkrar ferdir í sundlaugina (takk fyrir ábendinguna)geri ekki sama gagn.  Hlakka allavega til ad koma á Klakann. Ekki get ég sagt ad tilhlökkunin sé mikil ad funda med vinnuveitandanum-- liggur einhvernvegin í loftinu ad ég geti búid mig undir ad fara ad leita ad nýrri vinnu eftir svona langa fjarveru.

Lífid er ekki alltaf dans á rósum!

Birna Guđmundsdóttir, 18.1.2009 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband