FH og Haukar

 Sumt breytist bara ekki. Thegar ég var lítil ...sem er jú svolítid langt sídan, hélt ég med Haukum. Ekki hefur Haukahjartad í mér- misst úr slag. Einu sinni Haukar -alltaf Haukar!  Hverjir eru bestir ??HAUKAR!!!. Vissulega er umburdarlyndi mitt gagnvart villutrúarmönnum sem rötudu í radir FH, meira en thad var í den.  Enda var madur raudur í gegn. Vinirnir voru í Haukum og thad tók mann mörg ár ad vidurkenna ad í rödum FH-inga leyndist  bara ágćtis fólk.  

Sonurinn er nú kominn á thann aldur ad velja skal, med hverjum á ad halda. Valid ćtti ekki ad vera erfitt! Öll ćttin Haukamenn og amman Haukakona ,med stóru Há-i ! En sá stutti lćtur ekkert segja sér med hverjum á ad halda í boltanum.  Haukar eru bestir í handboltanum og FH í fótboltanum. Ég held med bádum lidum---engar fortölur fengu thessu breytt. Nýjir tímar á Nýja Íslandi.

Hér inn til mín streyma yndisleg börn,svöng og thyrst. Sum eru merkt Haukum og önnur FH. Allir eru velkomnir í mitt hús og mína matarkistu. Medan eitthvad er til í kotinu. Líkar vel ad hafa líf og fjör í kringum mig. Verd sennilega ad sćtta mig vid ad hér á bć verdi hrópad ÁFRAM Haukar thegar handbolti er spiladur og ÁFRAM FH thegar fótboltinn er alsrádandi á vellinum.  Samt held ég ad ég sleppi alveg ad góla ÁFRAM FH ---held bara ad eg geti thad ekki !!!!!!!!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband