Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Sćl og blessuđ

Ertu lifandi ? Kveđja Atli

Atli (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 9. apr. 2012

Til hamingju

Sćl Birna okkur fjölskyldunni langar ađ senda Heimi hjartanlegar hamingjuóskir međ 20 ára afmćliđ viđ munum nú alltaf eftir ykkur fann ţessa leiđ til ađ koma óskum okkar á framfćri kveđja frá öllum á Sléttuveginum á Selfossi

Ţórdís Sigurţórsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 4. jan. 2009

Birna Guđmundsdóttir

kveđja til Fanneyjar

Knús til ykkar allra -gaman ađ heyra í ţér! Já föstu bloggiđ, jamm og já - Allt gott ađ frétta héđan. Nema af honum frćnda ţínum. Hann var rćndur og sleginn niđur af fjórum innflytjendum. veit nú ekki hverrar trúar ţeir eru! Manni finnst skrítiđ ad strákur sem er 1,92cm hár lendi í svona-en enginn rćđur viđ margmenni! ţeir rćndu af honum símanum. Svo nokkrum dögum seinna týndi hann bankakortinu sínu(stoliđ?) og loks í vikulokin lennti hann í árekstri á bílnum sínum. Bíllinn ónýtur en hann slapp međ skrekkinn. Ekki einleikiđ hve hann var óheppinn í síđustu viku. Annars allt gott- kćr kveđja

Birna Guđmundsdóttir, fös. 12. sept. 2008

Kveđja til útlendinganna minna

Rakst inn á síđuna ţína eftir töstu-bloggiđ. Biđ ađ heilsa öllum Fanney Snorra

Fanney Snorra (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 11. sept. 2008

Birna Guđmundsdóttir

já -vid erum útlendingar

Njóttu vel ad slappa af heima- átt ţad örugglega skilid. Ég er alltaf ad fara heim - ţegar ég fer til Íslands- en ég fer líka heim ţegar ég fer til DK frá Íslandi. Núna er ég fegin ad koma til DK eftir heimsóknir á Klakann -hér er allt svo innilega gamaldags og stresslaust- held ég :)

Birna Guđmundsdóttir, miđ. 6. ágú. 2008

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

endalaus útlendingur

thú skrifar ad thú ert útlendingur heima og heiman. Svona lídur mér líka, aldrei heima. Alltaf smá togstreyta. Vinn ad thví núna, ad finnast ég vera heima, heima hjá mér. Nú er ég á barneignarleyfi og get verid heima í ró í fyrsta skifti í 2 ár n(sídan vid fluttum hingad).

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, ţri. 5. ágú. 2008

Takk

Gaman ad fá smá vidbrögd -sérstaklega frá "alheims útlendingi" Endilega láttu í ţér heyra!

Birna Gudmundsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 26. júlí 2008

Gunnar Aegisson

Snjallir pistlar. Takk. Ég er í nokkuđ svipađri ađstöđu, eilífur útlendingur; endađi í London ţar sem ég hef búiđ síđustu tólf ár.

Gunnar Aegisson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 23. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband