Ekkert smá óheppin !

Byrjađi daginn eins og venjulega. Vaknađi og tók stefnuna á klósettiđ, sennilega ekki veriđ nógu vel vöknuđ og hágeng. Flćkti mig í snúru sem tilheyrir rafmagnsofni sem er á ganginum, flaug í fallegum boga upp í loft og lenti med ađra hendina ofan í plastboxi og hina einhvernvegin undir mér. Auđvitađ puttabrotnađi ég á hendinni sem ég hlunkađist ofan á -en er skrćkjandi aum í hinni hendinni. Hélt fyrst ađ ég vćri brotin á báđum ! Vissi samt fljótlega, ađ varla gćti ţađ veriđ.. ţađ hljóta ađ vera takmörk  fyrir ţví hve mađur getur veriđ óheppin í heimahúsaslysi.  Var ekkert á ţví ađ fara á skadestuen. Skynsemi mín, er vođalega skrítin ţegar ég sjálf á í hlut, Fannst bölvađ pjatt ad vera ad ónóda lćkni svona snemma dags, med einhverja smámuni. En ţegar litli puttinn á vinstri höndinni  vildi engu hlýđa og stóđ sem stakur putti, aleinn međ ákveđnar tilhneygingar til vinstri, vissi ég ađ örlög mín vćru ekki umflúin. Svona vinstrisinnađur putti ţyrfti rćkilega skođun. Er á skadestuen var komiđ var  ég spurđ hvort ég héldi ađ ég vćri brotin. Já allavega á lilla putta, svarađi ég . En sennilega hef ég bara fengiđ vćnt högg á hina hendina, um úlnliđinn.  Lillinn var myndađur og reyndist brotinn. Nú er hann bundinn fastur viđ baugfingur og enginn  útrásar né vinstri sveifla leyfđ. Svona  bundinn verđur hann, uns hann hćttir ţessari vinstri sveiflu.  Er ágćt í puttanum á vinstri og úlnliđ hćgri handar, á međan verkjatöflurnar virka. Var meira ađ segja svo góđ ađ ég keypti síđustu jólagjafirnar í dag og nú er bara a0 fara ađ pakka inn. Verst ađ ég skrćki og Jesúsa mig ,ţegar ég reyni ađ klippa pappírinn. Bara ađ bíđa eftir ađ verkjatöflurnar fari ađ virka og bíta á jaxlinn.  Litli snáđinn minn var međ í jólainnkaupunum og hann sá um ađ opna gosflöskur fyrir múttuna- merkilegt hve sumt er erfitt í dag sem ég hef tekiđ sem sjálfsagđan hlut fram á daginn í dag.  Ćtli ég verđi ekki orđin betri á morgun! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Ć Ć ekki eru nú  ţetta góđar fréttir en ég vona ađ ţér líđi betur og puttirnn grói sem fyrst og hin hendin líka

Baráttukveđja međ ósk um góđan bata

Gylfi Björgvinsson, 14.12.2008 kl. 20:38

2 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Takk Gylfi fyrir gódar óskir.  Hid jákvćda er, ad nú er ég komin í jólafrí:) Reyndar svolítid kvalarfullt frí - minna verdur úr verki í hreinsunnardeildinni en ég ćtladi ! Kannski ég gefi mér tíma til ad líta í bók.  Stundum dettur mér í hug ad örlögin grípi inn í ţegar madur hefur keyrt á of miklum hrada í lífinu. Nú er komid ad mér ad slaka svolítid á:) 

Birna Guđmundsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:06

3 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Held ţetta sé nú bara rétt hjá ţér ţetta  međ  örlögin. Geturđu ekki látiđ  ađra stjana svolítiđ viđ ţig og haldiđ ţér viđ bókina  Jólin koma  vertu viss

Gylfi Björgvinsson, 15.12.2008 kl. 09:18

4 Smámynd: Gulli litli

Góđan bata...

Gulli litli, 16.12.2008 kl. 18:05

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

ĆĆĆ óheppin snúllan mín.Vonandi er fingurinn ad koma til.

Gledileg jól til tín og tinna og takkk fyrir gód kinni sem ég hef virkilega notid.

Knús frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 23.12.2008 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband