Ég fćddist á Sólvangi fyrir um hálfri öld. Innfćddur Gaflari og er stolt af ţví! Eftir helgina byrja ég ađ vinna á áđur nefndum stađ. Er komin eins nćrri uppruna mínum og mögulegt er. Ćtla ađ vaka á međan ađrir sofa. Sofa á međan ađrir vinna.
Er ennţá á upprifjunarflippi međ litla snáđanum mínum. Nú var Suđurgatan tekin fyrir.Húsin sýnd og allt í einu hoppuđu öll börnin sem bjuggu í húsunum fyrir 40-50 áum ljóslifandi fram í minningunni. Glöđ og kát í leik. Feluleik viđ húsiđ sem er skreytt međ mósaiki. Ég sé mig standa međ hendina upp viđ vegginn og höfuđiđ hvílandi á handleggnum ,međ lokuđ augun. Teljandi upp ađ hundrađ. Einn du runnnn sex sjö átta níu og tíu! Allir sem vettlingi gátu valdiđ, hlupu og földu sig. Viđ vorum oft á bilinu 10-20 krakkar sem tóku ţátt í leikjum fallegra sumarkvölda á Suđurgötunni. Merkilegt hve minnningarnar geta allt í einu orđiđ ljóslifandi, börnin raunveruleg og upplifun minninganna notalega skýr. Forvitni mín er vakin. Hvar eru börn Suđurgötunnar í dag? Ég held sambandi vid nokkrar stelpur ,en hvar eru hin" börnin" stödd í lífinu?
Viđ ćttum kannski ađ hittast á ný ,koma fram úr lífsins feluleik. Eiga kvöldstund saman.
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđ frásögn hjá ţér Birna. Til hamingju međ vinnunna og gangi ţér allt í haginn međ vökuna.
Ég held ađ viđ ćttum ađ setja svona frásagnir niđur á blađ ţó ekki vćri nema fyrir börnin okkar. Viđ gleymum ţessum leikjum og ţví sem viđ gerđum okkur til dćgrastyttingar eđa bara gamans. Ég er sjálfur búinn ađ skrifa helling frá minni ćsku, svo mikiđ ađ ţađ er efni í heila bók. Veit samt ekki hvort ţađ verđur bók allavega er ţetta til ţó ég detti út he he. Ţjóđfélagsmynstriđ er svo rosalega breytt og bara flest annađ líka. Hvađ finnst ţér?
Gylfi Björgvinsson, 2.3.2009 kl. 09:37
Tetta er skemmtleg upprifjun hjá tér vinkona.Man tá tíd í Kópavoginum.Sama hjá okkur í brennó á kvöldin allir í hverfinu saman á öllum aldri.Dásamlegt bara.
Gangi tér vel á nýjum vettvangi.
hilsen fra Hyggestuen ,Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 2.3.2009 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.