Húmorinn týndur!

Varla nokkuđ merkilegt a­đ svona mynd birtist. Svolítiđ skoplegt ađ teiknimyndir séu ađalhćttan í heiminum í dag. Mennirnir med blýantana eru orđnir mun hćttuegir heimsfriđinum en vel vopnadir hermenn!En öllu gríni fylgir einhver alvara.Myndin vekur okkur til umhugsunar. Sem er jú bara gott mál!
mbl.is Skopteikning veldur uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

sorglegt en satt!

Menningarheimar og trúarskođanir rekast stundum alvarlega á. Fáfrćđin og múgćsingin í löndum hryđjuverkaleiđtoganna er ógn viđ okkur vesturlandabúa- ógn sem ber ađ taka alvarlega. Hrćđilegt ađ svona fólk sé til.    
mbl.is Krónprins biđur um eyđileggingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er fólkiđ?

Einu sinni ţekkti ég fullt af fólki á Íslandi. Í dag finnst mér ég vera hálfgerđur útlendingur í eigin föđurlandi. Fólkiđ sem ég einu sinni ţekkti einhvernveginn gufar upp ţegar mađur flytur burtu. Fyrstu árin hringir mađur oft "heim" og fćr fréttir af vinum og kunningjum. Fyrir mig ţýddi ţađ himinháa símareikninga enda margir sem ég gjarnan vildi halda sambandi viđ. Árin liđu og í dag eru mjög fáir sem ég hringi í og enn fćrri sem í mig hringja.  Ég er ekki hluti af veröldinni heima á Klakanum. Minn heimur er hér í Danmörku. En hér er ég og verđ alla tíđ útlendingur -hvort sem ađ mér líkar ţađ betur eđa verr. Ég get reyndar fariđ huldu höfđi og falliđ inn í fjöldann, ef ég ţegi. En upp um mig kemst er ég lćt út úr mér nokkur orđ. Ég hljóma öđruvísi , er međ hreim. Íslenskan hreim! Jú ţađ er alveg hćgt adđ skilja mig-en stundum er fjárans danskan bćđi erfiđ mér og innfćddum dönum. ţeir skilja stundum ekki hvorn annan. Sem mér finnst alveg stórmerkilegt. Ég hef semsé lent í hlutverki túlksins á milli innfćddra Dana. Annar kom frá Jótlandi og hinn var ţađ ,sem er jú ţađ allra flottasta, frá Kaupmannahöfn. Danskan er leiđinda tungumál, allavega finnst mér framburđurinn erfiđur. Ég tala lítalausa dönsku inn í kollinum á mér !  Er alveg eldklár og ćfi mig vel og vandlega í hljóđi. Ćtti eiginlega ađ halda mig viđ hljóđlausa dönskuSmile ţegar ég lćt orđin fara í gegnum raddböndin á mér verda ţau svo svakalega íslensk og upp um mig kemst. Já, ég er nefninlega útlendingur.  Um daginn var ég spurđ hvort ég kćmi frá Bornholm. Spurningin kom frá einum af mínum skjólstćđingum. Yndislegri konu sem er 101 árs.  Ég var einmitt nýkomin frá Bornholm og vissi upp á hár hvernig hreimurinn er á ţessari yndislegu eyju. Svolítiđ Íslendingalegur -harđur og hrár. ţar sem ég er gagntekin af Bornholm  -játađi ég ađ ég vćri frá Bornholm. Vonandi fyrirgefst mér ađ ég afneitađi uppruna mínum, vegna ţess ađ ég er eiginlega Bornholmari í hjarta mínu. Alveg yndisleg eyja -nćstum eins falleg og Ísland. Bara betra veđur á sólskinseyjunni.

 

p.s. Ef einhver af kunningjum mínum frá Íslandi sér bloggiđ, má sá sami alveg hafa samband -ef áhugi er fyrir hendi!

  


karl eignast barn!

Mikid er nú audvelt ad draga okkur á asnaeyrunum! Í fyrirsögninum bladanna er fullyrt ad karlmadur nokkur hafi eignast barn. Birt er mynd af manni nokkrum sem greinilega er ekki madur einsamall. Ef betur er ad gád er hér um konu ad rćda sem hefur einhverntímann á lífsleidinni skipti um kyn, sem er hid besta mál. En haldiđ eftir ţví sem gerir okkur konur ad konum -nefninlega leginu  og öllu sem ţví tilheyrir. Burtu med brjóstin og upp med skeggid!

Sé ekki enn hvernig hćgt er ad heimfćra ţetta upp á ad fyrsti karlmadurinn hafi fćtt barn.


Loksins komin í Blogg-heima

Í dag er ég hamingjusöm yfir framkvćmdaseminni í mér. Búin ad vera lengi ad hugsa um ad koma mér upp veglegu bloggi -en alltaf látid letina í mér ná yfirhöndinni. En í dag er letin ekki sigurvegari! Ég er komin hér inn og kannski reyni ég ad vera virk í blogginu. Koma med fréttir frá litla landinu sem hýsir mig, Danmörku.  Segja fréttir af mér og mínum. Hvad ég er ad gera og ekki ad gera. Ég er svo heppin ad ég á eiginlega aldrei lausar stundir. Ef ég er ekki ad sinna vinnunni minni ,er ég bara ad sinna auka vinnunni minni. Sannur Íslendingur sem skelfist ekki vinnu frekar en adrir sem frá Klakanum koma.

Ćtla ad athuga hvort ég finn týndu hlekkina sem ég tapadi ţegar ég ákvad ad flytja hingad út!

Kćr kvedja Birna

    

  


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband