Svartur Yul Anderson

 Fékk upphringingu um daginn frá manni sem hafđi blökkumannsrödd og kynnti sig sem Yul Anderson. Spurđi mig hvort ég vćri ekki örugglega Drottningin frá ÍslandiGrin Auđvitađ svarađ ég ađ svo vćri , ef hann vćri Te-konungurinn!  Ég er hann ,var svariđ og svo fylgdi í kjölfariđ hlátur sem einungis blökkumenn sem eru vel í holdum geta framkallađ! Vá! Yul hitti ég á vörusýningu fyrr á árinu og kolféll fyrir vörunum sem hann var međ og músíkinni sem hann spilar. Viđ höfđum ekki hist síđan á sýningunni en á henni höfđum viđ vörubýtti. Hann fékk kerti sem skipta litum,  hjá mér og ég fékk geisladisk og blómate hjá honum. Blómate er eitthvađ svo spennandi! Frábćrt ađ sjá ţessa litlu kúlu sem eina helst líkist lambasparđi - breytast í undurfagurt blóm í heitu vatninu og gleđja bćđi augu og bragđlaukana. Ekki spillir ad um  handgert,grćnt te er ad rćda og vistvćnt í ţokkabót.  Frábćr uppfinning.

Yul ţekkja sennilega margir Íslendingar- hann situr viđ píanóiđ sitt og spilar á Křbmagergade sem er hlidargata frá Strikinu. Hann er svo sannarlega sérkennilegur gaur - lifir af músikinni og spilar bćđi á götunni og inn í ţekktum stöđum eins og Tívolí. Hann kann enga dönsku og vill ekki lćra hana vegna ţess ađ hann segir ađ ţá tapi hann sínum "karakter" Danskan sé svo fátćkt tungumál ađ hún henti honum ekki. Enskan henti honum betur sem persónu.

Nú erum viđ#drottningin og kóngurinn# komin í samstarf - seljum kerti -te og músík !

Alltaf skemmtilegar upp ákomur sem gefa lífinu litWizard       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Hć hć.

Sá Yul síđast ţegar ég rölti um Stikiđ og omegen. Hef ekki séđ hann áđur en Strákurinn minn hafđi rekist á hann ţrna helgina á undan. Viđ stoppuđum og hlustuđum á hann. Gaman af ţví. Ekki mátti taka myndir af honum nema međ leyfi, sannarlega spes karakter.

Ég hef áhuga á kertunum ţínum langar svo í kerti sem skipta litum, hvađ geri ég til ţess ađ nálgast slík hér í DK?

Guđrún Ţorleifs, 5.11.2008 kl. 10:57

2 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

fardu bara inn á www.lysslottet.dk og kíktu á kertin sem ég er med á lager- sendu mér mail til birna@lysslottet.dk og vid finnum verd sem er vid hćfi handa ţér -svo sér pósturinn bara um afganginn -nema ţú búir nálćgt einhverjum af mínum sölustödum á Jótlandi- heyrumst

Birna Guđmundsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband