Obama og ÁSA eru sigurvegarar dagsins!

Ása er án efa meiri sigurvegari í mínum huga en Obama!  Er ad rifna úr monti og nú verđur spennandi ađ fylgjast međ hvernig hún stendur sig í söngkeppninni hér í DK ef hún kemmst í gegnum nálaraugad og nád dómaranna eftir veru sína í söngbúdunum !

Hún er allavega komin vel af stad -komin í gegnum tvćr prufur og er á leidinni í söngbúđir . 

X-Faktor er vinsćlt sjónvarpsefni  og ég hef alltaf horft á keppnina og átt minn uppáhalds keppanda!  Núna er ekki spurning med hverjum ég held ef hún dóttla fer ađ ţenja raddböndin í sjónvarpinu!!!  Ég er ađdándi númer eitt!!!!!!!!!!

Enn merkilegra ađ hún söng sitt eigiđ lag á sínu eigin móđurmáli - íslensku- lagiđ er reyndar yndislega fallegt.

Til hamingju Ása mín!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Er Ása dóttir tín?Ef svo er til hamngju med hana ...Nú verdur madur ad fara fylgjast med  af alvöru.POJ POJ til hennar.

Er mjög ánćgd med forsetavalid

kvedja út Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 11:09

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hvada lag söng hún á íslansku?

Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 11:10

3 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Hún söng lag sem hún samdi sjálf og fékk  grćnt ljós hjá öllum dómurunum í undanúrslitunum- meira ad segja Blackman sem ar nú alltaf smá spes!

Birna Guđmundsdóttir, 5.11.2008 kl. 11:35

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Frábćrt tá er hún kannski komin í nádina hjá honum  teir segja ad tad se möst ad komast tangad ...En vonum ad henni gangi vel ćtla ad fylgjast med  alla vega.

kvedja

Gudrún Hauksdótttir, 5.11.2008 kl. 12:04

5 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Nei en spennandi. Nú ćtla ég ad fara ad fylgjast med. Fylgdist med sídast, en ekki frá byrjun. Krakkarnir elska thetta og madur dettur í thad med theim, og finnst gaman ad .

Vonum ad Ásu gangi vel. PŘJ PŘJ

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 5.11.2008 kl. 16:49

6 identicon

Til hamingju međ dóttir ţína vonandi gengur henni vel.  Hvađ er einn forseti miđađ viđ ađ dóttir er í úrslitum

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 18:03

7 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Mađur gefur nú  sxxx í fosetana ef dóttir mans er ađ gera ţađ gott Hamingjuósk og von um gott gengi hjá henni

Gylfi Björgvinsson, 5.11.2008 kl. 20:22

8 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Frábćrt hjá dóttur ţinni. Bestu óskir henni til handa, kannski mađur fari ađ fylgjast međ

Guđrún Ţorleifs, 5.11.2008 kl. 21:25

9 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Takk fyrir hamingjuóskirnar  ţad er enn löng leid í úrslitin! ţćttirnir verda teknir upp á nćstu mánudum.  ţad voreu 4500 manns sem komu í prufu -svo ad vera valin í söngbúdir til frekari ţáttöku -er alveg frábćrt!  Stelpan mín fullyrdir ad hún geri sig ánćgda med ad komast í söngbúdirnar-- en ég veit betur   hún er med keppnisskap af Guds nád !  Mér finnst ţetta bara gaman og fylgist spennt med framvindu mála. 

Birna Guđmundsdóttir, 6.11.2008 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband