Fćrsluflokkur: Dćgurmál
Sneri viđ og lenti í Keflavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 27.7.2008 | 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Handrukkarar misţyrmdu manni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 27.7.2008 | 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Flugdólgar reyndu ađ opna dyr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 26.7.2008 | 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
"Bráđum koma blessuđ jólin" ég er eiginlega ađ verđa léttgeggjuđ og er ég nú nógu geggjuđ fyrir. Sit í Danmörkunni í hitanum og sólinni og reyni ađ ímynda mér hvađ fólk í Danmörku og Íslandi vilji hafa í jólapökkunum nćstu jól. Sit međ sveittann skallann -segi nú svona og reyni ad sjóđa saman lista yfir vörur sem ég ćtla ,ađ gćtu verid innihaldiđ í nćstu jólapökkum. Dettur einna helst í hug klakar, ţví mér er svo ferlega heitt. Held ég sé ađ fá hitaslag Get einhvernveginn ekki fengid mig til ađ hugsa um vörurnar sem ég flyt inn -kerti sem skipta litum og bangsa, sem eftir ferd inn i örbylgjuna eru yndislega heitir og róandi fyrir óţekka krakka og stressađa foreldra međ vöđvabólgu. Kertin eru jú litaglöđ í skammdeginu og í kreppunni sem er skollin á er sennilega frábćrt ad geta kveikt á kerti sem upphefur rómantíkina - vermir hýbýlin og gleđur augađ. Svo er bara auka kostur -gerir ekki gat á pyngjuna. Ég verđ ađ reyna ađ koma mér í jólastemmingu og set íslensk jólalög á en ekkert hjálpar ţađ. Kínverjarnir bíđa í verksmiđjumum eftir pöntunum frá mér og er fariđ ađ klćja í puttana eftir verkefnum. Kínverjar sofa aldrei og svara alltaf e-mailum á nóinu -á međan pöntunarferliđ er í gangi. Eftir ţađ er sett í hćga gírinn -enda koma jólin aftur og aftur -já á hverju ári. Óţarfi ađ ćsa sig yfir smámunum, eins og seinum sendingum Bréfaskiptin fara fram á skemmtilega bjagađri ensku (hjá mér líka) og svo er spennandi hver útkoman verđur. Heppin ađ oftast eru einhver númer tengd vörunni. En svo er alls ekki alltaf og ţađ er eins rússnesk rúlletta ađ opna pakkana frá ţeim fyrirtćkjum. Stundum spretta upp hlutir sem ekki voru í pöntuninni. Fjarlćgđin gerir erfitt ađ skila og sorry -sorry verđur ađ duga sem afsökun yfir mistökunum. Kínverjar eru merkilegt fólk og gaman ađ versla viđ ţá. En mér finnst ţeir međ ţreytta sál og Íslendingar komast ekki međ tćrnar ţar sem ţeir eru međ hćlana í vinnustunda fjölda á viku. Úpps komin út fyrir efniđ- JŇLIN og pakkana! Kannski laumar einhver á smellinni hugmynd um innihald jólapakka á nćstu jólaum?
Hvađ er eiginlega ađ mér,!! Er hugsunin ordin steikt af hita! Bangsarnir eru líka frábćrir beint úr frysti -reyndar viđ verkjum- held ég skelli einum inn í frystirinn og noti hann til ađ kćla mig niđur Áđur en ég bráđna!!!
Gleđileg jól
Dćgurmál | 26.7.2008 | 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mennirnir hans Einars slá rćkilega í gegn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 26.7.2008 | 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dćgurmál | 23.7.2008 | 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Drukkinn elgur réđist á stúlku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 23.7.2008 | 20:57 (breytt kl. 20:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Skopteikning veldur uppnámi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 15.7.2008 | 06:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Krónprins biđur um eyđileggingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 9.7.2008 | 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Einu sinni ţekkti ég fullt af fólki á Íslandi. Í dag finnst mér ég vera hálfgerđur útlendingur í eigin föđurlandi. Fólkiđ sem ég einu sinni ţekkti einhvernveginn gufar upp ţegar mađur flytur burtu. Fyrstu árin hringir mađur oft "heim" og fćr fréttir af vinum og kunningjum. Fyrir mig ţýddi ţađ himinháa símareikninga enda margir sem ég gjarnan vildi halda sambandi viđ. Árin liđu og í dag eru mjög fáir sem ég hringi í og enn fćrri sem í mig hringja. Ég er ekki hluti af veröldinni heima á Klakanum. Minn heimur er hér í Danmörku. En hér er ég og verđ alla tíđ útlendingur -hvort sem ađ mér líkar ţađ betur eđa verr. Ég get reyndar fariđ huldu höfđi og falliđ inn í fjöldann, ef ég ţegi. En upp um mig kemst er ég lćt út úr mér nokkur orđ. Ég hljóma öđruvísi , er međ hreim. Íslenskan hreim! Jú ţađ er alveg hćgt adđ skilja mig-en stundum er fjárans danskan bćđi erfiđ mér og innfćddum dönum. ţeir skilja stundum ekki hvorn annan. Sem mér finnst alveg stórmerkilegt. Ég hef semsé lent í hlutverki túlksins á milli innfćddra Dana. Annar kom frá Jótlandi og hinn var ţađ ,sem er jú ţađ allra flottasta, frá Kaupmannahöfn. Danskan er leiđinda tungumál, allavega finnst mér framburđurinn erfiđur. Ég tala lítalausa dönsku inn í kollinum á mér ! Er alveg eldklár og ćfi mig vel og vandlega í hljóđi. Ćtti eiginlega ađ halda mig viđ hljóđlausa dönsku ţegar ég lćt orđin fara í gegnum raddböndin á mér verda ţau svo svakalega íslensk og upp um mig kemst. Já, ég er nefninlega útlendingur. Um daginn var ég spurđ hvort ég kćmi frá Bornholm. Spurningin kom frá einum af mínum skjólstćđingum. Yndislegri konu sem er 101 árs. Ég var einmitt nýkomin frá Bornholm og vissi upp á hár hvernig hreimurinn er á ţessari yndislegu eyju. Svolítiđ Íslendingalegur -harđur og hrár. ţar sem ég er gagntekin af Bornholm -játađi ég ađ ég vćri frá Bornholm. Vonandi fyrirgefst mér ađ ég afneitađi uppruna mínum, vegna ţess ađ ég er eiginlega Bornholmari í hjarta mínu. Alveg yndisleg eyja -nćstum eins falleg og Ísland. Bara betra veđur á sólskinseyjunni.
p.s. Ef einhver af kunningjum mínum frá Íslandi sér bloggiđ, má sá sami alveg hafa samband -ef áhugi er fyrir hendi!
Dćgurmál | 6.7.2008 | 22:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 917
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar